Eigin konur #1021:02:00
Gunnar Hersveinn - „Best fyrir valdhafann að flestir hegði sér svipað“
Gunnar Hersveinn lauk prófi í heimspeki og sálfræði, blaðamennskunámi og hefur stundað meistaranám í kynjafræði. Gunnar er rithöfundur og hefur mikinn áhuga á friðarmenningu, átakamenningu og viðhorfum gagnvart manneskjunni.
Í þættinum ræðum við meðal annars um skala illskunar „Ég er sannfærður um að þetta tengist einhverju valdakerfi. Það er best fyrir valdhafann að flestir hegði sér svipað, það er auðveldara að stjórna þeim og þá kemur þessi þrýstingur að vera eins og aðrir. Þannig það liggur í samfélagsgerðinni, kerfinu, valdakerfinu að þessi spilling á sér stað. Þeir sem standa hjá og sjá illskuna að verki og gera ekkert í því eru þá orðnir einhvers skonar fórnarlömb illskunar"
Athugasemdir