Eigin konur
Eigin konur #971:10:00

Vala og Jó­hanna: Ras­ismi á Ís­landi

Valgerður Kehinde og Jóhanna halda úti hlaðvarpinu Antirasistarnir ásamt samnefndri Instagram-síðu. Rasismi er oft hulinn fólki sem finnur ekki fyrir honum á eigin skinni og hvít forréttindi er að mestu leyti ósýnilegt þeim sem hafa það. „Ég skil ekki þessa menningu á Íslandi að fólk megi bara segja og gera hvað sem er og það hefur engar afleiðingar fyrir neitt,“ segir Jóhanna. „Við viljum vera góð við hvort annað, þú getur ekki verið góð við manneskju án þess að sjá fordómana sem hún gengur í gegnum.“
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Kuggurinn: Á meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku
    Eitt og annað · 08:33

    Kugg­ur­inn: Á með­al merk­ustu forn­leifa sem fund­ist hafa í Dan­mörku

    Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
    Sif · 03:48

    Hvernig get­ur þú gert 2026 að ár­inu þínu?

    Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
    Þjóðhættir #73 · 42:55

    Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

    Færa sig sífellt upp á skaftið
    Eitt og annað · 07:07

    Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

    Loka auglýsingu