Eigin konur
Eigin konur #951:00:00

Hug­fang­in af Ís­landi eft­ir 11 ár í Banda­ríkj­un­um

**Klara Elíasdóttir tónlistarkona varð ástfangin af Íslandi þegar hún kom heim frá Los Angeles fyrir tæpum tveimur árum eftir að hafa búið ytra í ellefu ár. „Mér leið allt í einu eins og ég væri að draga djúpt andann í fyrsta skipti í mörg, mörg ár“ Hún segir að Donald Trump hafi breytt Bandaríkjunum til hins verra. Klara talar í þættinum um frægðina, útlitskröfur sem gerðar voru til hennar og ollu henni mikilli vanlíðan og um nýja þjóðhátíðarlagið sem hún samdi en aðeins tvö af 89 þjóðhátíðarlögum eru samin af konum.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð

    Kókaín, bananar og ferðatöskur
    Eitt og annað · 07:56

    Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur