Eigin konur
Eigin konur #911:25:00

Ger­andi of­beld­is

„Ég var að beita líkamlegu og andlegu ofbeldi gagnvart konunni minni og börnum. Ég beitti konuna mína líka kynferðislegu ofbeldi,“ segir gerandi sem kýs að koma ekki fram undir nafni. Í þættinum förum við yfir reynslu hans af því að beita ofbeldi og af hverju hann ákvað að leita sér hjálpar. „Ég hefði ekki farið ótilneyddur, óumbeðinn á sínum tíma […] þá hefði ég ekki verið að fara að niðurlægja sjálfan mig með því að segja að ég væri eitthvað vandamál. […] ég þurfti smá úrslitakost,“ segir hann í viðtalinu. Það eru 12 ár síðan hann ákvað að leita sér hjálpar hjá „karlar til ábyrgðar“ eða það sem heitir Heimilisfriður í dag. „Það hefði ekki verið nóg fyrir mig að fara bara í meðferð,“ segir hann í viðtalinu og bætir því við að menn geti alveg hætt að drekka áfengi og samt haldið áfram að beita ofbeldi. Edda Falak er ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð