Karlmennskan, hlaðvarp

„En Bjarni minn, við viss­um þetta alltaf“ - Bjarni Snæ­björns­son

Bjarni Snæbjörnsson er leikari hjá Þjóðleikhúsinu og í þessu spjalli kryfjum við sjálfsævisögulega heimildasöngleikinn hans „Góðan daginn, faggi“ sem sýndur er í Þjóðleikhúskjallaranum. Við ræðum ferlið við sýninguna, viðbrögðin sem hafa verið vægast sagt áhrifamikil, sársaukann og gleðina, samkennd og skilningsleysi, gagnkynhneigðarhyggju, transfóbíu og kvenfyrirlitningu sem sameinast oft í samfélagslegri homofóbíu eða gagnkynhneigðarhyggju. Bjarni segir að sá tími sé liðinn sem karlar fái að segja sögur kvenna, alveg eins og sá tími er liðinn þar sem gagnkynhneigðir fái að segja sögur hinsegin fólks, hinsegin fólk þarf að fá rými til að gera það sjálft. Umsjón: Þosteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) The Body Shop, Veganbúðin, Dominos og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Njósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar?
    Flækjusagan · 15:10

    Njósn­ar­inn á Hotel Klomser: Mesti njósn­ari 20. ald­ar?

    Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
    Eitt og annað · 06:48

    Hafa sof­ið á við­bún­að­ar­verð­in­um

    Að loknu fordæmingarfylliríi
    Sif · 05:15

    Að loknu for­dæm­ing­ar­fylli­ríi

    Stórveldi Atatürks
    Flækjusagan · 15:09

    Stór­veldi Atatürks