Eigin konur
Eigin konur #8857:49

Mæð­ur kvarta til Land­lækn­is

Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum. Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé. Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
    Sif · 03:55

    Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
    Sif · 07:32

    Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga