Eigin konur
Eigin konur #8857:49

Mæð­ur kvarta til Land­lækn­is

Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum. Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé. Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð