Flækjusagan
Flækjusagan #3714:58

Rúss­land II: Eiga Rúss­ar voða bágt?

Í síðasta þætti hóf Illugi Jökulsson að kanna styrjaldarsögu Rússlands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sífellt sætt grimmum árásum frá erlendum ríkjum, ekki síst Vesturlöndum. Því sé eðlilegt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuðpúða“ gegn hinni miskunnarlausu ásælni vestrænna stórvelda. Í síðasta þætti höfðu ekki fundist slík dæmi, því oftar en ekki voru það Rússar sem sóttu fram en vörðust ei. En í frásögninni var komið fram á 19. öld.
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Flateyri, sveppasósur og svæðisvitund
    Þjóðhættir #63 · 35:22

    Flat­eyri, sveppasós­ur og svæðis­vit­und

    Úkraína prófar þolmörk Rússa
    Úkraínuskýrslan #27 · 08:33

    Úkraína próf­ar þol­mörk Rússa

    Trúarlegar víddir stjórnmála og pólitískar víddir trúarbragða
    Samtal við samfélagið #9 · 56:34

    Trú­ar­leg­ar vídd­ir stjórn­mála og póli­tísk­ar vídd­ir trú­ar­bragða

    100 ára og enn að stækka
    Eitt og annað · 07:06

    100 ára og enn að stækka

    Loka auglýsingu