Flækjusagan
Flækjusagan #3616:34

Rúss­land I: Þurfa Rúss­ar að ótt­ast vestr­ið? Eða er það kannski öf­ugt?

Stuðningsmenn Rússa halda því gjarnan fram að eðlilegt sé að Rússar vilji hafa „stuðpúða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rússneska ríkið og rússneska þjóðin verið nánast á heljarþröm eftir grimmar innrásir úr vestri.
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GBK
    Guðmundur B. Kristmundsson skrifaði
    Já rétt
    0
    • GBK
      Guðmundur B. Kristmundsson skrifaði
      Já rétt
      0
      • SVS
        Stefán Valdemar Snævarr skrifaði
        Gott, orð í tíma töluð, En þú hefðir mátt nefna að hvarvetna þar sem stórher Naflajóns fór um í Rússlandi var ánauðugum bændum gefið frelsi.
        0
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
        Sif · 06:57

        Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

        Ertu bitur afæta?
        Sif · 06:30

        Ertu bit­ur afæta?

        Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
        Sif · 05:21

        Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

        Sendillinn sem hvarf
        Sif · 07:24

        Send­ill­inn sem hvarf