Á bakvið fréttirnar

Gleymda fólk­ið á leigu­mark­aði

Helgi Seljan ræðir forsíðuúttekt Stundarinnar um íslenska leigumarkaðinn við blaðakonurnar Margréti Marteinsdóttur og Ölmu Mjöll Ólafsdóttur sem sökkt hafa sér ofan í það að reyna það sem stjórnvöldum hefur mistekist, að greina og kortleggja falda hluta húsnæðismarkaðarins, en segja í leiðinni sögur af fólkinu sem neyðist til að búa sér þar heimili, oft við erfiðar en líka hættulegar aðstæður. Helgi ræðir líka kosningaumfjöllun Stundarinnar. Freyr Rögnvaldsson blaðamaður segir frá Kosningaprófi Stundarinnar, sem yfir 10 þúsund manns hafa þegar tekið og ræðir við Aðalstein Kjartansson blaðamann um kappræður oddvita framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík fyrir þessar kosningar, sem sýnt verður í beinni á heimasíðu Stundarinnar miðvikudaginn 11. maí klukkan 14.
· Umsjón: Helgi Seljan

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
    Móðursýkiskastið #4 · 31:40

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

    „Bullshit“ jól
    Sif · 05:42

    „Bulls­hit“ jól

    Valkyrjur Stefáns Ingvars
    Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

    Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

    Á vettvangi einmanaleikans
    Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

    Á vett­vangi ein­mana­leik­ans