Karlmennskan, hlaðvarp

„Samt var ég rosa skot­inn í henni“ - Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son

Guðmundur Arnar Guðmundsson er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndanna Hjartasteinn og Berdreymi. Í þessu spjalli notum við Berdreymi og æsku Guðmundar, sem er fóður handrits Berdreymis, til að kryfja karlmennsku, karlmennskuhugmyndir, vináttu stráka, kvenfyrirlitningu og hírarkíu milli stráka. Við veltum fyrir okkur hvað þurfi til að skapa jákvæðari karlmennsku, mikilvægi stuðnings í skólakerfinu og hvort félagsmiðstöðvastarf ætti að efla til að ná utan um krakka sem eiga erfitt með að fóta sig. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Veganbúðin, Dominos og The Body Shop bjóða upp á þennan þátt ásamt bakhjörlum Karlmennskunnar.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Emilia Pérez
    Paradísarheimt #20 · 31:41

    Em­ilia Pér­ez

    Sú fagra kemur í heimsókn
    Flækjusagan · 11:45

    Sú fagra kem­ur í heim­sókn

    Söguleg stund í Danmörku
    Eitt og annað · 09:57

    Sögu­leg stund í Dan­mörku

    Dýrlingurinn með hnútasvipuna
    Flækjusagan · 10:55

    Dýr­ling­ur­inn með hnúta­svip­una

    Loka auglýsingu