Karlmennskan, hlaðvarp

„Fólk elsk­ar að hata kon­ur“ - Öfg­ar

„Við erum komnar með nóg af ofbeldi sem fjórða valdið hefur verið að beita konur, þá sérstaklega aktívista og þolendur.“ segja Öfga-konurnar Þórhildur Gyða og Hulda Hrund í spjalli um ástæður þess að hópurinn ákvað að rita pistlaröð og beindi spjótum sínum m.a. að fjölmiðlum. Við spjöllum almennt um baráttuna, stöðuna, áhuga erlendra fjölmiðla á hópnum Öfgar, aðferðafræði og oddaflug, árangurinn sem hefur sést á sl. mánuðum eftir áratuga baráttu gegn þolendaskömmun og meðvirkni, yfirlætisfullar alhæfingar sumra karla um leiðir fyrir brotaþola að heilun og hvort gerendur séu að fara að taka frásagnarvaldið strax aftur til sín. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Þáttur í boði Veganbúðarinnar, The Body Shop, Dominos og bakhjarla Karlmennskunnar.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
    Skýrt #5 · 01:51

    Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

    Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
    Á vettvangi · 02:20

    Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

    Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
    Pod blessi Ísland #5 · 56:47

    For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

    Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
    Þjóðhættir #56 · 36:57

    Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík