Á bakvið fréttirnar

Stór­veldi sárs­auk­ans

Helgi Seljan ræðir við blaðamenn Stundarinnar um efni nýjasta tölublaðsins. Í forsíðuumfjölluninni er meðal annars sagt frá því að íslenska lyfjafyrirtækið Actavis seldi 32 milljarða taflna, eða þriðjung allra morfínlyfja í Banda­ríkjunum 2006 til 2012, á meðan notkun slíkra lyfja varð að faraldri í landinu. Fyrirtækinu var stýrt af Róberti Wessman hluta tímans og var í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar allan tímann.
· Umsjón: Helgi Seljan

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
    Sif · 03:49

    Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

    Sjálfbærni og matarhættir
    Þjóðhættir #72 · 43:34

    Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

    Hægfara aldursforseti
    Eitt og annað · 06:32

    Hæg­fara ald­urs­for­seti

    Ljósmæður, meðganga og hjátrú
    Þjóðhættir #71 · 22:58

    Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú