Eigin konur
Eigin konur #761:03:00

Var seld í man­sal til Frakk­lands

Aðeins 19 ára gömul var Brá Guðmundsdóttir, aðstoðarforstöðumaður í Laugardalslaug, seld í mansal til Frakklands. Brá kynnist manni í Þýskalandi sem býður henni starf sem aupair í Frakklandi. Þegar maðurinn sækir hana á flugvöllinn áttar Brá sig fljótlega á því að maðurinn er ekki franskur og ekki með starf fyrir hana sem aupair. Hún var læst inni í marga daga þar sem gerðir voru ógeðslegir hlutir við hana og segir hún þann tíma vera í mikilli móðu. Brá er síðan seld áfram í annað húsnæði þar sem hún er misnotuð. Brá segir að hún hafi upplifað mikla skömm á þessum tíma, enda hafi hún ekki þorað að segja foreldrum sínum frá þessu strax. Brá opnar sig um ótrúlega sögu og talar einnig um afleiðingar sem hún er að glíma við í dag.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • David Olafsson skrifaði
    øll gerum vid flest fyrir peninga tannig er tjodfelagid sa sem a minna lendir alltaf i formerkjaleik og er undir adra kominn tvi er kanski mikilvægt ad fylla landid ekki ad folki sem ekkert a og betlar i gegnum okkar kerfi asbru var ekki nou gott fyrir tetta folk ed dugar agætlega fyrir islendinga hvad er tad og tetta gerdist allir i bæinn ykkur er bodid i bæin allt fritt i bodi tessara islensku aula sem bua td i asbru komid nu næst koma flottamenn fra kina teyr fa asbru bara kanar islendingar og vonandi kinverjar vilja asbru
    0
    • MPH
      Marinó P Hafstein skrifaði
      Það er til ótrúlega viðbjóðslegt fólk sem erir allt fyrir pening.
      0
      • Elsa Þorbjörg Árnadóttir skrifaði
        Innskráð á Facebooc
        0
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
        Skýrt #5 · 01:51

        Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

        Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
        Á vettvangi: Bráðamóttakan · 02:20

        Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

        Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
        Pod blessi Ísland #5 · 56:47

        For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

        Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
        Þjóðhættir #56 · 36:57

        Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík