Eigin konur

Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Hvernig væri að forsga málsins væri reifuð til að hlustendur geti áttað sig á hvaða mál stúlkan er að tala um?
    0
    • Kristján Aðalsteinsson skrifaði
      Já konan hefur vildin á islandi allveg sama hvað það er en noregi og dk er ekki hvenna veldi líkt og er á islandi
      0
      • KEP
        Kolbrún Erna Pétursdóttir skrifaði
        Kæru mæðgur ég trúi ykkur og stend með ykkur.
        2
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        Úr 600 fermetra lúxusvillu í sjö fermetra fangaklefa
        Eitt og annað ... einkum danskt

        Úr 600 fer­metra lúxusvillu í sjö fer­metra fanga­klefa

        Sif #7: Þegar smásálir verða að frelsishetjum
        Umræða

        Sif #7: Þeg­ar smá­sál­ir verða að frels­is­hetj­um

        Pressa #16

        Pressa #16: Kjara­samn­ing­ar krufð­ir og rýnt í gos­lok

        Leiðarar #46

        Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?