Eigin konur
Eigin konur #741:02:00

Móð­ir nam börn­in sín á brott í einka­flug­vél

Edda Arnardóttir fór og sótti strákana sína með einkaflugvél til Noregs. Eftir ráðfæringar við fagfólk var það eina í stöðunni að sækja börnin. Hún lýsir erfiðum aðstæðum áður en hún ákvað að sækja börnin sín, þar sem börnin hafi ekki mátt fara til tannlæknis og að fimm ára sonur hennar hafi komið til Íslands með sýkingar í munni og miklar tannskemmdir. Hún segir samband sitt við barnsföður sinn hafa verið erfitt og beitti hann hana miklu andlegu ofbeldi. Edda ræðir aðdragandann og ákvörðunina í kringum flugvélina og hvernig henni leið á meðan ferðinni stóð. Edda leggur einnig fram kæru fyrir hönd dóttur sinnar þegar hún opinberar kynferðisofbeldi sem hún segir pabba sinn hafa beitt hana og talar Edda um að það hafi verið punkturinn yfir i-ið.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
    Skýrt #5 · 01:51

    Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

    Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
    Á vettvangi: Bráðamóttakan · 02:20

    Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

    Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
    Pod blessi Ísland #5 · 56:47

    For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

    Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
    Þjóðhættir #56 · 36:57

    Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík