Flækjusagan
Flækjusagan #3313:04

Er borg­ara­stríð í upp­sigl­ingu í Banda­ríkj­un­um? Mjög senni­lega, seg­ir í nýrri bók

Barbara F. Walter er sér­fræð­ing­ur í að­drag­anda borg­ara­stríð­anna í fyrr­um Júgó­slav­íu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerð­ist nú að verki í Banda­ríkj­un­um.
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MPH
    Marinó P Hafstein skrifaði
    Því miður held ég að það sé mikill sannleikur í þessu. Miðað við allar framfarið sem eiga sér stað á öllum sviðum er mannlegt eðli óbreytt frá steinöld.
    0
    • HLG
      Hanna Lára Gunnarsdóttir skrifaði
      Þú átt miklar þakkir skildar, kæri Illugi, fyrir hlaðvörp þín og aðra snilld sem þú hefur miðlað af.
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Tsar Bomba
      Flækjusagan · 13:59

      Ts­ar Bomba

      Þrælahald fína fólksins
      Sif · 06:29

      Þræla­hald fína fólks­ins

      Flow
      Paradísarheimt #23 · 32:25

      Flow

      Full meðferð að endurlífgun
      Á vettvangi: Bráðamóttakan #5 · 1:05:00

      Full með­ferð að end­ur­lífg­un