Karlmennskan, hlaðvarp

Já­kvæð karl­mennska: SKÖMM - Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur

Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur fer yfir óþægilegu og oft erfiðu tilfinninguna skömm, hvers vegna við upplifum skömm og hvað má gera ef skömmin er yfirþyrmandi. „Þegar við upplifum að einhver gerir lítið úr okkur, lítilllækkar eða niðurlægir, þá er skömmin viðbragð við þeirri upplifun. Það er kallað ytri skömm. Innri skömm er þegar við upplifum að við göngum á einhver gildi sem eru okkur mikilvæg.“ Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Átakið jákvæð karlmennska er fjármagnað af VÍS, BSRB, Íslandsbanka, forsætisráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Njósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar?
    Flækjusagan · 15:10

    Njósn­ar­inn á Hotel Klomser: Mesti njósn­ari 20. ald­ar?

    Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
    Eitt og annað · 06:48

    Hafa sof­ið á við­bún­að­ar­verð­in­um

    Að loknu fordæmingarfylliríi
    Sif · 05:15

    Að loknu for­dæm­ing­ar­fylli­ríi

    Stórveldi Atatürks
    Flækjusagan · 15:09

    Stór­veldi Atatürks