Á vettvangi í Úkraínu

Láta hvort ann­að vita af loft­árás­um

Úkraínumenn nýta sér samskiptaforritið Telegram til að halda hvoru öðru upplýstu um hvar sprengjur eru að falla í landinu. Loftvarnarflautur óma líka mjög reglulega.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Við erum með rás á Telegram sem segir okkur frá sprengingum. Þú heyrðir hvernig það hljómar. Það virkar þegar þær byrja og þegar þær enda. Og fólk fer bara niður í byrgin og bíður eftir að því ljúki.

Við sjáum þetta á rásinni. Eins og hér.

Og bíðum eftir að því ljúki.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð

    Kókaín, bananar og ferðatöskur
    Eitt og annað · 07:56

    Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

    Krafa um þögla samstöðu
    Sif · 07:49

    Krafa um þögla sam­stöðu