Á vettvangi í Úkraínu

Gildr­ur fyr­ir rúss­nesku her­bíl­ana

Hluti af undirbúningi sjálfboðaliða sem ætla sér að berjast við rússneskar hersveitir í vesturhluta Úkraínu er að smíða járngildrur til að stöðva för rússneskra hersveita. Búið er að breyta gamalli verksmiðju í vinnusvæði þar sem járnpinnar eru beygðir og bundnir saman til að búa til gaddavíra sem geta gataða og þannig sprengt dekk herbíla.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SJ
    Steinn Jónsson skrifaði
    Í næstu frétt, ekki gefa upp staðsetningu og hverskonar starfsemi var þarna.
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
    Móðursýkiskastið #4 · 31:40

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

    „Bullshit“ jól
    Sif · 05:42

    „Bulls­hit“ jól

    Valkyrjur Stefáns Ingvars
    Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

    Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

    Á vettvangi einmanaleikans
    Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

    Á vett­vangi ein­mana­leik­ans