Á vettvangi í Úkraínu

Molotov verk­smiðja í Lviv

Í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu undirbúa sjálfboðaliðar komandi stríðsátök við hersveitir Rússa. Skortur er á vopnum til að berjast og óbreyttir borgarar hyggjast taka upp vopn og berjast með úkraískum hersveitum. Settar hafa verið upp verksmiðjur mannaðar sjálfboðaliðum til að framleiða molotov-kokteila, sem verður líklega helsta vopn þeirra í baráttunni.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GTM
    Gary Te Maiharoa skrifaði
    Wow,you just making Lviv the next target for Putin,thanks Stundin !
    0
    • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
      Væri ekki rétt að „blurra“ andlit fólksins af öryggisástæðum?
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
      Þjóðhættir #62 · 28:02

      Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

      Söguskýring auglýsingastofu
      Sif · 05:55

      Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

      Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
      Þjóðhættir #61 · 23:47

      Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

      „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
      Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

      „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

      Loka auglýsingu