Á vettvangi í Úkraínu

Molotov verk­smiðja í Lviv

Í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu undirbúa sjálfboðaliðar komandi stríðsátök við hersveitir Rússa. Skortur er á vopnum til að berjast og óbreyttir borgarar hyggjast taka upp vopn og berjast með úkraískum hersveitum. Settar hafa verið upp verksmiðjur mannaðar sjálfboðaliðum til að framleiða molotov-kokteila, sem verður líklega helsta vopn þeirra í baráttunni.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GTM
    Gary Te Maiharoa skrifaði
    Wow,you just making Lviv the next target for Putin,thanks Stundin !
    0
    • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
      Væri ekki rétt að „blurra“ andlit fólksins af öryggisástæðum?
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
      Eitt og annað · 05:56

      Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

      Er hægt að deyja úr harmi?
      Sif · 04:15

      Er hægt að deyja úr harmi?

      Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
      Þjóðhættir #67 · 28:25

      Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna

      „Það var enga vernd að fá“
      Fólk48:19

      „Það var enga vernd að fá“