Á vettvangi í Úkraínu

Molotov verk­smiðja í Lviv

Í borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu undirbúa sjálfboðaliðar komandi stríðsátök við hersveitir Rússa. Skortur er á vopnum til að berjast og óbreyttir borgarar hyggjast taka upp vopn og berjast með úkraískum hersveitum. Settar hafa verið upp verksmiðjur mannaðar sjálfboðaliðum til að framleiða molotov-kokteila, sem verður líklega helsta vopn þeirra í baráttunni.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GTM
    Gary Te Maiharoa skrifaði
    Wow,you just making Lviv the next target for Putin,thanks Stundin !
    0
    • Jón Ragnar Björnsson skrifaði
      Væri ekki rétt að „blurra“ andlit fólksins af öryggisástæðum?
      0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
      Rannsóknir1:27:00

      Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

      Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
      Sif · 04:25

      Þess vegna ætt­ir þú að lesa eitt­hvað ann­að en þenn­an pist­il

      Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
      Þjóðhættir #70 · 39:36

      Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

      Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
      Eitt og annað · 12:12

      Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur