Karlmennskan, hlaðvarp

„Fljót að droppa prinsipp­um fyr­ir rétta hóp­inn“ - Andrés Ingi Jóns­son og Sema Erla Ser­d­ar

Fátt annað er fjallað um í fjölmiðlum hérlendis og útum allan heim þessa dagana en innrás Rússa í Úkraínu. Hafa nánast allar þjóðir heimsins fordæmt aðgerðir Rússa og virðast þeir algjörlega einangraðir í sjálftitlaðri „friðargæslu sinni” og frelsun Úkraínsku þjóðarinnar en milljón manns hafa flúið heimili sín frá Úkraínu og er búist við að milljónir muni flýja í viðbót. Andrés Ingi Jónsson alþingismaður og hernaðarandstæðingur og Sema Erla Serdar stofnandi Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi setja þessa atburði í samhengi við málefni fólks á flótta, rasismann sem haldið er á lofti af ráðafólki á Íslandi og víðar og hvaða þýðingu stríðsrekstur Rússa hefur eða gæti haft á Íslandi. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson / Tónlist: Mr. Silla - Naruto Viðmælendur: Andrés Ingi Jónsson alþingismaður og hernaðarandstæðingur og Sema Erla Serdar stofnandi Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi Þátturinn er í boði Veganbúðarinnar, Dominos, The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja)
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Njósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar?
    Flækjusagan · 15:10

    Njósn­ar­inn á Hotel Klomser: Mesti njósn­ari 20. ald­ar?

    Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
    Eitt og annað · 06:48

    Hafa sof­ið á við­bún­að­ar­verð­in­um

    Að loknu fordæmingarfylliríi
    Sif · 05:15

    Að loknu for­dæm­ing­ar­fylli­ríi

    Stórveldi Atatürks
    Flækjusagan · 15:09

    Stór­veldi Atatürks