Þáttur55:52
Jaðarsett og fátækt fólk
Bókin Þættir af sérkennilegu fólki fjallar um jaðarsett og fátækt fólk á Íslandi á fyrri öldum og allt fram á fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Sagnfræðingarnir Sigurður Gylfi Magnússon og Sólveig Ólafsdóttir eru meðal höfunda.
Athugasemdir