Karlmennskan, hlaðvarp

Auka­þátt­ur: Trúnó í Veganú­ar 2022

Aukaþáttur með upptöku af Trúnó á vegum Veganúar í boði Landverndar, Saffran og Veganbúðarinnar. Ég leiddi samtöl við fimm vegan einstaklinga og fræddist um vegferð þeirra í veganismanum í beinni útsendingu á Facebook síðu Veganúar. Viðmælendur eru Axel F. Friðriksson hreyfigrafíker og meðstjórnandi í samtökum grænkera, Raghneiður Gröndal tónlistarkona, Bjarni Snæbjörnsson leikari, Anna Hulda Ólafsdóttir íþróttakona og verkfræðingur og Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir vegan brautryðjandi og eigandi Veganmatar, Vegabúðarinnar og Jömm.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Það var enga vernd að fá“
    Fólk48:19

    „Það var enga vernd að fá“

    BeintInnlent

    Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

    Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
    Þjóðhættir #66 · 48:08

    Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?