Klippa02:09

Ís­lenska plast­synd­in fund­in í Sví­þjóð

Stundin fann allt að 1.500 tonn af íslensku plasti sem hefur legið óhreyft í um fimm ár í vöruhúsi í Svíþjóð. Allt plastið var sagt endurunnið samkvæmt tölfræði Úrvinnslusjóðs og var íslenskum endurvinnslufyrirtækjum greitt um hundrað milljónir króna fyrir að senda það í endurvinnslu. Fyrrverandi umhverfisráðherra segir Úrvinnslusjóð bera ábyrgð á að íslenskt plast sé í raun endurunnið. Plastið sligar palestínska flóttamannafjölskyldu í Svíþjóð sem greiðir nú fyrir úrvinnslu á því.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Davíð Þór Guðlaugsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið

Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Sif · 05:09

Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

Lækkandi fæðingartíðni og gegndarlaus foreldrafordæming sófasérfræðinga
Sif · 07:32

Lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni og gegnd­ar­laus for­eldra­for­dæm­ing sófa­sér­fræð­inga

Titringur í kálgörðunum
Eitt og annað · 09:00

Titr­ing­ur í kál­görð­un­um