Klippa02:09

Ís­lenska plast­synd­in fund­in í Sví­þjóð

Stundin fann allt að 1.500 tonn af íslensku plasti sem hefur legið óhreyft í um fimm ár í vöruhúsi í Svíþjóð. Allt plastið var sagt endurunnið samkvæmt tölfræði Úrvinnslusjóðs og var íslenskum endurvinnslufyrirtækjum greitt um hundrað milljónir króna fyrir að senda það í endurvinnslu. Fyrrverandi umhverfisráðherra segir Úrvinnslusjóð bera ábyrgð á að íslenskt plast sé í raun endurunnið. Plastið sligar palestínska flóttamannafjölskyldu í Svíþjóð sem greiðir nú fyrir úrvinnslu á því.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Davíð Þór Guðlaugsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
Þjóðhættir #62 · 28:02

Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

Söguskýring auglýsingastofu
Sif · 05:55

Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Þjóðhættir #61 · 23:47

Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

„Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

Loka auglýsingu