Klippa02:09

Ís­lenska plast­synd­in fund­in í Sví­þjóð

Stundin fann allt að 1.500 tonn af íslensku plasti sem hefur legið óhreyft í um fimm ár í vöruhúsi í Svíþjóð. Allt plastið var sagt endurunnið samkvæmt tölfræði Úrvinnslusjóðs og var íslenskum endurvinnslufyrirtækjum greitt um hundrað milljónir króna fyrir að senda það í endurvinnslu. Fyrrverandi umhverfisráðherra segir Úrvinnslusjóð bera ábyrgð á að íslenskt plast sé í raun endurunnið. Plastið sligar palestínska flóttamannafjölskyldu í Svíþjóð sem greiðir nú fyrir úrvinnslu á því.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Davíð Þór Guðlaugsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Furðulegasti herforingi sögunnar
Flækjusagan · 11:19

Furðu­leg­asti her­for­ingi sög­unn­ar

Til varnar siðlausum eiturpennum
Sif · 05:29

Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

Einn og hálfur tími um nótt
Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

Einn og hálf­ur tími um nótt