Karlmennskan, hlaðvarp

„Fyr­ir­tæki mega kannski skamm­ast sín“ - Þor­björg Sandra Bakke sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un

Hefur þú velt fyrir þér tengslum textíl og kyns? Sú staðreynd að konur eru í miklum meirihluta þeirra sem framleiða, kaupa, nota, nýta, henda og þvo textíl krefst nánari skoðunar. Í þættinum fæ ég til mín Þorbjörgu Söndru frá Umhverfisstofnun sem teymir mig í gegnum virðiskeðju textíl, svo við getum betur áttað okkur á því hvernig þetta umhverfismál er í raun kynjað. Við fáum aðstoð við hvað við getum gert til að bæta heiminn og karlmenn fá góð ráð til að gera betur í þessum málaflokki. Eftirvinnsla: Unnur Gísladóttir Tónlist: Mr. Silla - Naruto (instrumental) Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar og The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja). Þessi þáttur var auk þess unninn í samstarfi við Umhverfisstofnun til þess að vekja athygli á samangegnsoun.is/textil.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

Hægfara aldursforseti
Eitt og annað · 06:32

Hæg­fara ald­urs­for­seti

Ljósmæður, meðganga og hjátrú
Þjóðhættir #71 · 22:58

Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

Hafa sofið á verðinum
Eitt og annað · 07:23

Hafa sof­ið á verð­in­um