Klippa35:01

„Það er erfitt að duga til“

Heimilislæknirinn Jörundur Kristinsson segir að heilsugæslan sé alvarlega vanrækt og vanbúin til að sinna hlutverki sínu. Ný hverfi séu byggð án þess að ráð sé gert fyrir heilsugæslustöðvum. Sífellt sé hlaðið á heilsugæsluna verkefnum án þess að því fylgi aukið fjármagn, mannafli eða húsrými, sem rýrir gæði þjónustunnar, eykur líkur á mistökum og lengir biðlista. Efla þurfi grunnþjónustuna, fjölga heilsugæslustöðvum og starfsfólki þeirra. Sjálfur hefur hann fundið fyrir auknu álagi og sú hugsun sótt að hvort hann ætti kannski að yfirgefa fagið sem hann lagði allt í sölurnar til að sinna: „Ég er stundum alveg að gefast upp.“
· Umsjón: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Söguskýring auglýsingastofu
Sif · 05:55

Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Þjóðhættir #61 · 23:47

Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

„Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

Ólátabelgurinn á Amalienborg
Eitt og annað · 09:44

Óláta­belg­ur­inn á Amalien­borg