Bæði í Súdan og Eþíópíu er nú barist innanlands. Borgarastríð kraumar enn undir niðri í Sómalíu og í Suður-Súdan. Einræðisstjórnir halda fólki niðri í Egiftalandi og Eritreu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir