Karlmennskan, hlaðvarp

„Síð­ast­ur í mark­ið er hommi“ – Ástrós Anna Klem­ens­dótt­ir, meist­ara­nemi í fé­lags­fræði

Í ljósi fregna að Josh Cavallo ástralskur fótboltamaður kom opinberlega út úr skápnum fékk ég Ástrósu Önnu meistaranema í félagsfræði til samtals við mig. Við ræddum um áberandi skort á samkynhneigðum fótboltamönnum. Þá fjallar Ástrós Anna um rannsókn sem hún gerði meðal íslenskra fótboltamanna sem varpar ljósi á þær hómófóbísku hugmyndir sem þekkjast innan greinarinnar, hvernig skaðleg orðræða, kvenfyrirlitning og ríkjandi karlmennsku er viðhaldið innan menningar fótboltans hér á landi. Vonin er þó að yngri kynslóðin sé færari í fjölbreytileikanum og hugsanlega að hún hreyfi við ríkjandi karlmennsku hugmyndum. Það eiga „allir að geta æft fótbolta“ eins og Ástrós Anna segir. Eftirvinnsla: Unnur Gísladóttir Tónlist: Mr. Silla - Naruto (instrumental) Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar og The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja).
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hafmeyjan með stóru brjóstin
Eitt og annað · 08:24

Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Sif · 06:02

12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

Enn lengist biðin
Eitt og annað · 08:20

Enn leng­ist bið­in

Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Sif · 06:15

Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð