Flækjusagan
Flækjusagan #522:16

Hvað­an er Nó­bels­höf­und­ur­inn?

Er Abdulrazak Gurnah frá Tansaníu? Eða alls ekki þaðan, heldur frá Sansíbar? Eða Bretlandi? Eða Svahílí-ströndinni? Eða kannski frá Óman? Lífið er flókið eftir umrót nýlendutímans. Og hvaðan er Freddie Mercury?
· Umsjón: Illugi Jökulsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf