Flækjusagan #522:16
Hvaðan er Nóbelshöfundurinn?
Er Abdulrazak Gurnah frá Tansaníu? Eða alls ekki þaðan, heldur frá Sansíbar? Eða Bretlandi? Eða Svahílí-
ströndinni? Eða kannski frá Óman? Lífið er flókið eftir umrót nýlendutímans. Og hvaðan er Freddie Mercury?
ströndinni? Eða kannski frá Óman? Lífið er flókið eftir umrót nýlendutímans. Og hvaðan er Freddie Mercury?
Athugasemdir