Klippa07:13
Latifa: Við þurftum að taka erfiðar ákvarðanir og þær voru upp á líf og dauða
Hjón ásamt tveimur ungum börnum sínum sem ekki komust að flugvélinni sem átti að flytja fjölskylduna frá Afganistan til Íslands
í lok ágúst, nokkrum dögum eftir að Talíbanar tóku völdin í Kabúl, hafa að mestu verið í felum síðan. Konan segir í samtali við Stund-
ina að hún hafi óttast um líf barna sinna í mannmergðinni á flugvellinum og þurft að taka ákvörðun upp á líf og dauða þennan
dag. Hún er læknir sem bjó á Íslandi fyrir rúmum áratug og segir ástandið í Kabúl verra en orð fái lýst, örvæntingin sé allsráðandi.
í lok ágúst, nokkrum dögum eftir að Talíbanar tóku völdin í Kabúl, hafa að mestu verið í felum síðan. Konan segir í samtali við Stund-
ina að hún hafi óttast um líf barna sinna í mannmergðinni á flugvellinum og þurft að taka ákvörðun upp á líf og dauða þennan
dag. Hún er læknir sem bjó á Íslandi fyrir rúmum áratug og segir ástandið í Kabúl verra en orð fái lýst, örvæntingin sé allsráðandi.