Karlmennskan, hlaðvarp #5833:31
„Gervikallar gráta ekki “ - Tómas Tómasson alþingismaður
Með sinn sérstaka stíl bauð Tómas Tómasson betur þekktur sem „Tommi“ sig fram til Alþingis. Eins og Tommi kemst sjálfur að orði þá hefur aldrei verið kosið svona „gamlan karl“ á þing, en hann hlaut efni sem erfiði og situr nú fyrir hönd Flokks fólksins á þingi. Karlmennskan fékk Tomma til þess að ræða aðdraganda kosninganna, áherslumál hans sem þingmanns, hvort hann sé „hinn góði kapítalisti“ og hver séu mikilvægu málefnin. Þá lýsti Tommi viðhorfum sínum til transumræðunnar, #metoo og hvernig hugsa mætti mörk og þá líka markaleysi. Að lokum var rætt hvernig skilgreina mætti karlmennskuna.
Eftirvinnsla: Unnur Gísladóttir
Tónlist: On (Instrumental) - Jói P. og Króli
Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar og The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja).
Athugasemdir