Karlmennskan, hlaðvarp

Full­kom­ið for­eldri, besta barn­ið - Auð­ur Magn­dís Auð­ar­dótt­ir og Sunna Sím­on­ar­dótt­ir

„Í staðinn fyrir að líta á okkur sem heild eða hluta af mengi þá erum við farin að líta á okkur og börnin okkar sem einhverskonar frífljótandi einstaklinga og okkar hlutverk er að besta okkur sjálf og börnin okkar sem samkeppnishæfasta einstaklinginn sem fer út og skapar peninga.“ segir Auður Magndís Auðardóttir í samtali við Sunnu Símonardóttur og Þorstein V. Einarsson um foreldrahlutverkið. Auður Magndís og Sunna hafa báðar gert doktorsrannsókn á kröfur á foreldra og hvernig þær hafa aukist undanfarna áratugi sem þær tengja við stéttaskiptingu, markaðsvæðingu, nýfrjálshyggju og ákafa mæðrun. Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar og The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja). Intro: Futuregrapher Outro: Jói P. og Króli - ON (instrumental)
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Njósnarinn á Hotel Klomser: Mesti njósnari 20. aldar?
Flækjusagan · 15:10

Njósn­ar­inn á Hotel Klomser: Mesti njósn­ari 20. ald­ar?

Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
Eitt og annað · 06:48

Hafa sof­ið á við­bún­að­ar­verð­in­um

Að loknu fordæmingarfylliríi
Sif · 05:15

Að loknu for­dæm­ing­ar­fylli­ríi

Stórveldi Atatürks
Flækjusagan · 15:09

Stór­veldi Atatürks