Karlmennskan, hlaðvarp

„Sjá­ið þetta ógeð hérna“ - Aron Daði Jóns­son og Arna Magnea Danks

„Þú sérð manneskju [í speglinum] og veist að þetta á að vera þú en þetta er ekki þú.“ segir Aron Daði þegar hann er beðinn um að lýsa þeirri upplifun að tilheyra ekki því kyni sem honum var úthlutað við fæðingu. Aron Daði Jónsson og Arna Magnea Danks veita innsýn í reynsluheim sinn, áskoranir og frelsið við að koma út sem trans. Þau segja kyn sitt ekki vera spurningu um val eða upplifun heldur það sem þau einfaldlega eru og orðræða um annað sé fordómafull, smættandi og meiðandi. Við ræðum baráttuna við að koma út, tilheyra og fitta inn í samfélag sem er mjög svo upptekið af kynjatvíhyggju og rótgrónum hugmyndum um karlmennsku. Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar, The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar (karlmennskan.is/styrkja). Intro/Outro: Futuregrapher
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar
Pressa #30

Alma og Will­um ræða stöðu bráða­mót­tök­unn­ar

Kvöldvakt á bráðamóttökunni
Á vettvangi: Bráðamóttakan #1 · 1:02:00

Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni

Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
Skýrt #5 · 01:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
Á vettvangi: Bráðamóttakan · 02:20

Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn