Flækjusagan: Árið 1920 #714:35
Sacco og Vanzetti: Morðingjar eða fórnarlömb? - Árið 1920
Illugi Jökulsson heldur áfram að rifja upp atburði fyrir réttri öld og nú segir af frægu morðmáli sem vakti gríðarlega athygi í Bandaríkjunum og varð þungamiðja í miklum pólitískum deilum. Halldór Laxness var meðal þeirra sem mótmæltu örlögum tveggja ítalskra stjórnleysingja.
Athugasemdir