Hús & Hillbilly

Ragn­ar Kjart­ans­son

Hillbilly heimsótti Ragnar Kjartanson á vinnustofu hans í Reykjavík. Það var innsetning í vinnslu, rússnesk stemning, flippaður bar og á stofuborðinu lá bókin „Í dag varð ég kona” eftir Gunnar Dal. Bókin vakti athygli Hillbillyar og Ragnar var svo vænn að lesa uppúr bókinni fyrir hana. Spjallið fór svo útum allt, frá leiklist yfir í tónlist og myndlist og allt þar á milli. Eftir viðtalið er það staðfest að Ragnar er mjög fabulous, eða allavega þykist hann vera það.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel
Hús&Hillbilly

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sérvitringar, afætur og „sellát“
Sif · 09:34

Sér­vitr­ing­ar, afæt­ur og „sellát“

Hafmeyjan með stóru brjóstin
Eitt og annað · 08:24

Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Sif · 06:02

12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

Enn lengist biðin
Eitt og annað · 08:20

Enn leng­ist bið­in