Hús & Hillbilly

Ragn­ar Kjart­ans­son

Hillbilly heimsótti Ragnar Kjartanson á vinnustofu hans í Reykjavík. Það var innsetning í vinnslu, rússnesk stemning, flippaður bar og á stofuborðinu lá bókin „Í dag varð ég kona” eftir Gunnar Dal. Bókin vakti athygli Hillbillyar og Ragnar var svo vænn að lesa uppúr bókinni fyrir hana. Spjallið fór svo útum allt, frá leiklist yfir í tónlist og myndlist og allt þar á milli. Eftir viðtalið er það staðfest að Ragnar er mjög fabulous, eða allavega þykist hann vera það.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel
Hús&Hillbilly

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Til varnar siðlausum eiturpennum
Sif · 05:29

Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

Einn og hálfur tími um nótt
Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

Einn og hálf­ur tími um nótt

Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
Flækjusagan · 12:38

Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti