Bíóblaður

Létt spjall með Bjarna Áka

Eigandi Bako Ísberg, Bjarni Ákason, kom í heimsókn til Hafsteins og spjallaði við hann um allt og ekkert. Strákarnir ræddu meðal annars þegar Hafsteinn vann hjá Bjarna, Steve Jobs og Apple, þegar Bjarni hitti Mel Brooks í París, hvernig Bjarni var með þeim fyrstu sem fóru í sóttkví vegna COVID og hversu mikilvægt það er að leyfa börnunum sínum að velja sína eigin ástríðu.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir