Bíóblaður

Hrekkja­vaka með Sigga og Snorra

Þar sem Hrekkjavaka er á næsta leiti, þá datt Hafsteini í hug að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Hann bjó til spurningakeppni og bauð Sigga og Snorra í þáttinn. Spurningarnar skiptast í bjölluspurningar, hraðaspurningar, vísbendingaspurningar og flokkaspurningar. Þar sem þetta er Hrekkjavökukeppni, þá eru þetta einungis hryllingsmyndaspurningar. Hvaða morðvopn notaði Candyman? Hvað heitir djöfullinn í Hereditary? Kíkið á þáttinn og komist að því.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Færri vilja kunna brauð að baka
Eitt og annað · 07:49

Færri vilja kunna brauð að baka

Börn vafin í bómull
Sif · 04:40

Börn vaf­in í bóm­ull

Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um