Bíóblaður

Bíó­spjall með Ás­geiri Kol­beins

Ásgeir Kolbeins kom í heimsókn til Hafsteins og þeir ræddu alveg heilan helling. Í þættinum ræða þeir meðal annars íslenska kvikmyndagerð, ástríðuna sem Ásgeir hefur fyrir góðu hljóði í bíómyndum, baráttu minnihlutahópa í Hollywood, hversu mikið Ásgeir elskar Inception, byrjunaratriðið í Final Destination 2, hvernig Saw kom á óvart og margt, margt fleira.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið #15 · 1:07:00

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Færri vilja kunna brauð að baka
Eitt og annað · 07:49

Færri vilja kunna brauð að baka

Börn vafin í bómull
Sif · 04:40

Börn vaf­in í bóm­ull

Ein af þessum sögum
Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

Ein af þess­um sög­um