Karlmennskan
Karlmennskan #509:45

Klám

Klám fyrir sumum er ekki endilega það sama og klám er fyrir öðrum. Kynferðislega örvandi efni hefur þróast á síðustu árum og áratugum frá óaðgengilegum erótískum klámblöðum og rándýrum rauðum símalínum yfir í ókeypis og aðgengilegt internet klám. Sigga Dögg kynfræðingur, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir verkefnastýra hjá Stígamótum og Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari útskýra klám og áhrif þess á líf barna og fullorðinna.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hafmeyjan með stóru brjóstin
Eitt og annað · 08:24

Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
Sif · 06:02

12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

Enn lengist biðin
Eitt og annað · 08:20

Enn leng­ist bið­in

Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Sif · 06:15

Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð