Bíóblaður

Bíóá­skor­un með Bjögga og Hödda

Hafsteinn ákvað að búa til kvikmyndaáskorun fyrir Bjögga og Hödda. Hafsteinn bjó til 10 fjölbreyttar spurningar og strákarnir skiptast á að svara þeim. Þeir fara vel yfir öll svörin og ræða meðal annars líka hversu harður Jake the Muss er í myndinni Once were Warriors, hvort það yrði gaman að hanga með Marsellus Wallace í heilan sólarhring, hversu blóðug Braindead er, hvort það hafi verið sniðugt að gefa út myndina 2012 árið 2009 og hvort það sé til betri byssumynd en Hard Boiled.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf