Bíóblaður

Ógeðs­leg­ar mynd­ir með Kiddu Svarf­dal

Kidda Svarfdal, ritstjóri hun.is, kom í heimsókn til Hafsteins og þau ákváðu að spjalla um ógeðslegar myndir. Myndirnar sem þau nefna sérstaklega eru The House That Jack Built, A Serbian Film, Martyrs og The Human Centipede. Þau ræða þær og einnig hvað það er við ógeðslegar myndir sem þeim finnst heillandi, hvað Kidda hugsaði þegar hún hitti leikstjórann sem gerði The Human Centipede, skítugt blóð, hvort fólk geti fæðst vont og hvernig nokkrum manni datt í hug að fjármagna A Serbian Film.
· Umsjón: Hafsteinn Sæmundsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Sif · 06:57

Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

Ertu bitur afæta?
Sif · 06:30

Ertu bit­ur afæta?

Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
Sif · 05:21

Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

Sendillinn sem hvarf
Sif · 07:24

Send­ill­inn sem hvarf