Karlmennskan
Karlmennskan #309:29

Feð­ur og jafn­rétti

Ísland mælist með mesta jafnrétti í heiminum, samkvæmt alþjóðlegum samanburði World Economic Forum, þrátt fyrir að hér ríki íhaldssöm viðhorf, meðal annars gagnvart foreldrahlutverkinu, sem hindra jafnrétti. Í þessum þætti er leitast svara við því hvernig foreldrahlutverkið er fyrirstaða jafnréttis og hver ábyrgð karla er í því samhengi? Viðmælendur eru Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir kynjafræðingur og doktorsnemi við menntavísindasvið Háskóla Íslands, Sunna Símonardóttir aðjúnkt og nýdoktor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
Þjóðhættir #62 · 28:02

Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

Söguskýring auglýsingastofu
Sif · 05:55

Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Þjóðhættir #61 · 23:47

Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

„Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

Loka auglýsingu