Hús & Hillbilly

Hall­dór Bald­urs­son

Það þekkja allir teikningar Halldórs Baldurssonar. Sumir sjá hreinlega fyrir sér teikningar hans þegar þeir hugsa um ákveðna pólitíkusa. Hann er þó með móral yfir hvernig hann teiknaði Katrínu Jakobsdóttur, en hann neyðist til að halda áfram að teikna hana þannig. Hillbilly heimsótti Halldór Baldursson á vinnustofu hans.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendu skip til Grænlands
Eitt og annað · 11:41

Sendu skip til Græn­lands

Af frændhygli lítilla spámanna
Sif · 06:11

Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif · 06:05

Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur