Podkastalinn

Ryk­suga Dag­lega

Er í lagi að tala um börn í podkastinu eða er það gjörsamlega óþolandi umræðuefni fyrir þá sem eiga ekki börn? Eru unglingar hættulegir? Voru strákarnir hættulegir unglingar? Hver vinnur stóru flautukeppnina. Á fólk að hætta að afsaka draslið heima hjá sér og sætta sig við að við erum öll meiri svín en við þykjumst vera?
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
For Evigt
Paradísarheimt #12 · 32:56

For Evigt

Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum
Þjóðhættir #50 · 39:50

Að tala um veðr­ið og hlæja að tengda­mæðr­um

Skaðleg áhrif kláms
Á vettvangi #4 · 1:19:00

Skað­leg áhrif kláms

Tap
Úkraínuskýrslan #5 · 07:15

Tap