Podkastalinn

Hryll­ing­ur í Hag­kaup

Gauti er testaður af sjálfum djöflinum í jarðneska himnaríkinu sem bílastæðið við Eiðistorg síðdegis á föstudegi í rigningu er. Í leiðinni lærir hann margt um sjálfan sig. Í umferðinni er maður samt testaður af fleirum en djöflinum sjálfum, venjulegu fólki fyrst og fremst, og þá er ágætt að þekkja óskrifuðu reglurnar sem tengjast bílum, flautum, framúrakstri, lögreglunni, akreinum, road rage og puttaferðalöngum. Í raun fer allur þátturinn óvart í að ærast yfir bílatengdu efni. Afsakið það.
· Umsjón: Arnar Freyr Frostason, Emmsjé Gauti

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Vinaþjóðir leggja til vopn og peninga
Úkraínuskýrslan #4

Vina­þjóð­ir leggja til vopn og pen­inga

Litla Gunna í Kristjaníu, litli Jón á Kvíabryggju
Sif #12

Litla Gunna í Kristjan­íu, litli Jón á Kvía­bryggju

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“
Pressa

Arn­ar Þór: „Mann­eskja get­ur ekki ver­ið kött­ur“

Arnar Þór um Alþingi og málskotsréttinn
Pressa

Arn­ar Þór um Al­þingi og mál­skots­rétt­inn