Hús & Hillbilly

Krist­inn Már Pálma­son

„Þegar ég kem hingað inn langar mig svo að fara að mála,“ sagði önnur Hillbilly-systirin þegar hún gekk inn á vinnustofu Kristins Más Pálmasonar. Veggir fullir af litlum formum, listaverkum - kláruðum og í vinnslu, blað sem á stóð sellerí, ljósakróna á fáránlegum stað og tónlist í bakgrunni. Kristinn spjallaði um skrimtið, árin í London og bauð Hillbilly að smakka níkótín-töflur.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
Móðursýkiskastið #4 · 31:40

„Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

„Bullshit“ jól
Sif · 05:42

„Bulls­hit“ jól

Valkyrjur Stefáns Ingvars
Tuð blessi Ísland #8 · 1:03:00

Val­kyrj­ur Stef­áns Ingvars

Á vettvangi einmanaleikans
Á vettvangi: Einmanaleiki · 1:06:00

Á vett­vangi ein­mana­leik­ans