Hús & Hillbilly

Krist­inn Már Pálma­son

„Þegar ég kem hingað inn langar mig svo að fara að mála,“ sagði önnur Hillbilly-systirin þegar hún gekk inn á vinnustofu Kristins Más Pálmasonar. Veggir fullir af litlum formum, listaverkum - kláruðum og í vinnslu, blað sem á stóð sellerí, ljósakróna á fáránlegum stað og tónlist í bakgrunni. Kristinn spjallaði um skrimtið, árin í London og bauð Hillbilly að smakka níkótín-töflur.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Það sem enginn segir á dánarbeði
Sif · 04:02

Það sem eng­inn seg­ir á dán­ar­beði

Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir #69 · 48:49

Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir

Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
Sif · 04:01

Að setja plást­ur á sár­ið firr­ir okk­ur ekki ábyrgð

Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
Þjóðhættir #68 · 19:16

Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú