Hús & Hillbilly

Mar­grét H. Blön­dal

Hillbilly var gestur númer tvö á nýju vinnustofu Margrétar Blöndal. Birtan frá stóra glugganum féll svo fallega á myndir af blómum sem Margrét hafði gert og hengt upp. Út um gluggan sást í Hallgrímskirkjuturn og Sundhöll Reykjavíkur, jarðarber og ruccola salat var borið fram og Margrét talaði meðal annars um mikilvægi þess að langa í eitthvað, en ekki fá.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
Þjóðhættir #66 · 48:08

Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif · 05:14

Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Sif · 03:55

Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

Óvissan um flaggskipið
Eitt og annað · 10:08

Óviss­an um flagg­skip­ið