Hús & Hillbilly

Hall­grím­ur Helga­son

Hillbilly heimsótti Hallgrím Helgason á vinnustofu hans í Reykjavík, hátt var til lofts og listaverk og bækur hvert sem augu litu. Hallgrímur talaði um árin í New York, togstreituna á milli myndlistarinnar og ritlistarinnar og hundurinn Lukka stal senunni nokkrum sinnum!
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

Hægfara aldursforseti
Eitt og annað · 06:32

Hæg­fara ald­urs­for­seti

Ljósmæður, meðganga og hjátrú
Þjóðhættir #71 · 22:58

Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

Hafa sofið á verðinum
Eitt og annað · 07:23

Hafa sof­ið á verð­in­um