Eitt og annað

Kugg­ur­inn: Á með­al merk­ustu forn­leifa sem fund­ist hafa í Dan­mörku

Þegar starfsmenn danska Víkingaskipasafnsins könnuðu hafsbotninn úti fyrir Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum vegna fyrirhugaðra stórframkvæmda grunaði þá ekki að þar leyndist fjársjóður, skipsflak frá 15. öld. Flakið er talið meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa í Danmörku.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    BeintFréttir

    Áfalla­þol Ís­lands í nýrri heims­mynd

    Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
    Sif · 03:48

    Hvernig get­ur þú gert 2026 að ár­inu þínu?

    Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
    Þjóðhættir #73 · 42:55

    Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

    Færa sig sífellt upp á skaftið
    Eitt og annað · 07:07

    Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið