Eitt og annað06:32
Hægfara aldursforseti
Kemst þótt hægt fari er málsháttur sem flestir kannast við. Hann á sannarlega við grænlandshákarlinn sem verður ekki kynþroska fyrr en við 156 ára aldur og getur orðið 400 ára, eldri en nokkurt annað hryggdýr. Hann setur þó engin hraðamet, nær mest 2,7 kílómetra hraða á klukkustund, syndir kafsund.








Athugasemdir