Eitt og annað

Hæg­fara ald­urs­for­seti

Kemst þótt hægt fari er málsháttur sem flestir kannast við. Hann á sannarlega við grænlandshákarlinn sem verður ekki kynþroska fyrr en við 156 ára aldur og getur orðið 400 ára, eldri en nokkurt annað hryggdýr. Hann setur þó engin hraðamet, nær mest 2,7 kílómetra hraða á klukkustund, syndir kafsund.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ljósmæður, meðganga og hjátrú
    Þjóðhættir #71 · 22:58

    Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

    Hafa sofið á verðinum
    Eitt og annað · 07:23

    Hafa sof­ið á verð­in­um

    Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
    Sif · 03:39

    Hat­ar Kristrún Frosta­dótt­ir börn?

    Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
    Rannsóknir1:27:00

    Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?